„Þetta er ekkert alvarlegt, smábilun í stjórnborði fyrir aðalvél,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins þegar hann var spurður út í stöðuna á Heimaey VE sem kom ný til landsins frá Chíle í
byrjun maímánaðar.