Ákveðið hefur verið að bregðast við fjölmörgum óskum um lengingu á opnun sundlaugarsvæðisins nú í sumar. Opnunartími verður því eftirfarandi til og með 26. ágúst að laugardegi og sunnudegi á Þjóðhátíð undanskildum. Opnunartíminn verður þá svona: