Ein frumlegasta og skemmtilegasta auglýsing ársins fór í loftið á mbl.is í dag en þar er verið að auglýsa þjóðhátíðarumfjöllun vefsins. Auglýsingin er dulbúin sem veffrétt sjónvarps mbl og byrjar sem hefðbundin frétt en fljótlega fer allt í háaloft á vefsíðunni. Sjón er sögu ríkari en hægt er að nálgast auglýsinguna hér að neðan.