Það kostaði þjóðhátíðarnefnd níu milljónir að fá Ronan Keating á þjóðhátíð. Þetta er fullyrt á vef DV en þeir Páll Scheving Ingvarsson og Tryggvi Már Sæmundsson, sem nú stíga til hliðar í þjóðhátíðarnefnd, rökstyðja ákvörðun sína í viðtali í Fréttum, sem kemur út á morgun, fimmtudag.