Eftir að hafa fylgst með hversu vel tókst til við Vigtartorgið okkar kviknaði sú hugmynd hjá okkur í sóknarnefnd Landakirkju að gefa bæjarbúum kost á að koma að því að fegra umhverfi Landakirkju, kirkjunnar okkar.