Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir það hagkvæmt fyrir ríkið að leggja um milljarð króna í nýjan rafstreng til Eyja. Ávinningur sé fólgin í minni olíunotkun sjávarútvegsfyrirtækja bæjarins í kjölfarið.