Ekki er annað hægt að segja en vikan hafi verð með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum en þó var eitthvað um kvartanir vegna hávaða í heimahúsum. Rólegt var í og í kringum skemmtistaði bæjarins um helgina.