Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum og stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum lýsa yfir vonbrigðum með ákvörðun formanns og þingflokks Sjálfstæðisflokksins um að skipta um þingflokksformann. Ljóst er að með þessum breytingum er forystusveitin öll skipuð aðilum af höfuðborgasvæðinu og það þrátt fyrir að eitt sterkasta vígi flokksins sé Suðurkjördæmið.