Prímadonnurnar flytja tónlist úr óperum og ýmis fræg sönglög ýmist allar saman eða í dúettum og sem einsöngvarar. M.a. verða flutt atriði úr Töfraflautunni og Brúðkaupi Fígarós eftir W.A. Mozart, úr Il Trovatore eftir G. Verdi, úr Ariadne auf Naxos eftir R. Strauss. Efnisskráin muna enda á hinum fræga Kattadúett Rossinis.