Hamborgarafabrikkan og Þjóðhátíð gengu til samstarfs í sumar þar sem Hamborgarafabrikkan grillaði Fabrikkuborgara í Herjólfsdal um Þjóðhátíðarhelgina. Verkefnið heppnaðist með ágætum og var þessari nýjung vel tekið af Þjóðhátíðargestum.