Í þættinum Landinn á RÚV var sagt frá smölun í Suðurey en lömbin í Suðurey feta ekki troðnar slóðir á leiði sinni í sláturhúsið, eins og segir á vef RÚV. „Þau eru látin síga fram af rúmlega 60 metra háu bjargi niður í bát sem færir þau á Heimaey.