Kjósendur í Suðurkjördæmi sögðu já við öllum spurningum í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Alls kusu 14.487 manns í kjördæminu og reiknast kjörsókn 43,18%. 158 seðlar voru auðir og ógildir, þar af voru auðir 116.