N.k. laugardag 3. nóv. kl. 11.00 verður haldinn fundur í Ásgarði félagsheimili sjálfstæðismanna við Heimatorg. Þar mun ég, frambjóð­andi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suður­kjör­dæmi fyrir prófkjörið 26. janúar nk., ræða um framboð mitt, helstu áherslur og stefnumál. Málflutningur minn sem bæjarstjóra í Garði um atvinnumál á Suðurnesjum og Suðurlandi hefur vakið athygli á síðustu miss­erum og árum.