Hef verið að velta þessu sambandi fyrir mér undanfarna daga eftir að hafa lesið grein í Fréttum þann 24. okt síðastliðinn sem bar yfirskriftina „Góð þjónusta þrífst ekki ef enginn er viðskiptavinurinn“. Fínasta grein sem veltir upp ýmsum vandræðum sem verslun stendur frammi fyrir í dag í Vest­mannaeyjum.