Stefnt að því að Baldur sigli til Landeyjahafnar næstu daga. Ef undanþága fæst mun Baldur leysa Herjólf af á meðan slipptöku Herjólfs stendur. Gert er ráð fyrir því að Baldur hefji siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á morgun mánudag.