Svar við greininni �??Af hverju ekki í Landakirkju?�??

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var grein frá Sigurfinni Sigurfinnssyni fyrrverandi meðhjálpara í Landakirkju. Þar spyr hann spurninga sem snúa að því að Landakirkja var ekki notuð í mynd Baltasar Kormáks, Djúpið. (meira…)
Svo raunverulegt, að þeir fundu fyrir sjóveiki

Á mánudaginn voru Guðlaugur Ólafsson og Steinar Magnússon, skipstjórar á Herjólfi, Sigurður Áss Grétarsson frá Siglingastofnun og Jóhannes Jóhannesson skipaverkfræðingur í siglingahermi í Danmörku þar sem reynt er að líkja eftir aðstæðum í Landeyjahöfn eins og kostur er. Verkefni þetta er á vegum stýrihóps um nýsmíði Herjólfs. Er þetta einkum gert með nýjan Herjólf í […]
Tvö fíkniefnmál í vikunni

Tvö fíkniefnamál hafa komið upp hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum síðustu tvo daga. Síðdegis á mánudaginn var aðili handtekinn á flugvellinum í Vestmannaeyjum með um 30 grömm af marhíuana. Hann viðurkenndi að eiga efnin og sgaði þau til eigin nota. Maður þessi er á 20 ára gamall. Málið telst upplýst. (meira…)