Svar við greininni �??Af hverju ekki í Landakirkju?�??

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var grein frá Sigurfinni Sigurfinnssyni fyrrverandi meðhjálpara í Landakirkju. Þar spyr hann spurninga sem snúa að því að Landakirkja var ekki notuð í mynd Baltasar Kormáks, Djúpið. (meira…)

Svo raunverulegt, að þeir fundu fyrir sjóveiki

Á mánudaginn voru Guðlaugur Ólafs­son og Steinar Magnússon, skipstjórar á Herjólfi, Sigurður Áss Grétarsson frá Siglingastofnun og Jóhannes Jó­hann­esson skipaverkfræðingur í sigl­ingahermi í Danmörku þar sem reynt er að líkja eftir aðstæðum í Landeyja­höfn eins og kostur er. Verkefni þetta er á vegum stýrihóps um nýsmíði Herj­ólfs. Er þetta einkum gert með nýjan Herjólf í […]

Tvö fíkniefnmál í vikunni

Tvö fíkniefnamál hafa komið upp hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum síðustu tvo daga. Síðdegis á mánudaginn var aðili handtekinn á flugvellinum í Vestmannaeyjum með um 30 grömm af marhíuana. Hann viðurkenndi að eiga efnin og sgaði þau til eigin nota. Maður þessi er á 20 ára gamall. Málið telst upplýst. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.