Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var grein frá Sigurfinni Sigurfinnssyni fyrrverandi meðhjálpara í Landakirkju. Þar spyr hann spurninga sem snúa að því að Landakirkja var ekki notuð í mynd Baltasar Kormáks, Djúpið.