Nú þegar stutt er orðið í leik ÍBV A og ÍBV (B)etra fer markaðsdeild (B)etra liðsins hamförum. Ekkert er til sparað enda málefnið brýnt. Í meðfylgjandi myndbandi sem Ridley Scott og Baltasar Kormákur hafa tekið saman fyrir markaðsdeildina sést hversu feikna sterkt og öflugt liðið er.