Sem Eyjamanni leikur mér hugur á að fá upplýsingar um hvers vegna er ekki siglt í Landeyjarhöfn?
Var sjálfur á ferðinni um helgina og kom mér verulega á óvart að ekki skildi vera siglt í Landeyjarhöfn í gær, sunnudag, í samræmi við miðakaup mín.