Elliði bæjarstjóri afar ósáttur við misvísandi upplýsingar

„Algerlega fráleitt að halda því fram að rannsókn RNS á ákveðnu atviki geri það að verkum að ekki sé hægt að sigla til Landeyjarhafnar” segir formaður Rannsóknanefndar sjóslysa í bréfi til bæjarstjóra. „RNS getur ekki séð að viðeigandi aðilum ætti að vera neitt að vanbúnaði og leysa þau vandamál sem til staðar eru varðandi siglingar […]
Menn úr stáli

Leikmenn og forráðamenn B-liðs ÍBV í handbolta eru klárir í slaginn á föstudaginn þegar þeir mæta A-liði ÍBV í 16-liða úrslitum Símabikarsins. Meðal leikmanna B-liðsins eru báðir þjálfarar A-liðsins, þeir Arnar Pétursson og Erlingur Richardsson og spurning hver muni stýra A-liðinu í leiknum mikilvæga. Leikmenn B-liðsins mæta fullir sjálfstrausts í leikinn eins og sjá má […]
Hver vill ekki sjá Daða Páls eins og vakúmpakkaðan kjúkling?

Góðan dag Eyjamenn. Okkur hjónum langar, í ljósi þess að einn mesti stórleikur sem fram hefur farið í Íþróttahúsi Eyjanna, mun eiga sér stað föstudaginn 21. desember þar sem A-lið ÍBV og B(esta) lið ÍBV munu mætast, viljum við hjónin hvetja alla Eyjamenn til að mæta og upplifa eina mestu íþróttaskemmtun sem fólk getur upplifað […]
Undirbúningur undir það versta en von eftir því besta

Þetta hafa verið einkunnarorð þeirra sem að vinna í bráðaþjónustu á Íslandi í gegnum tíðina, bæði á sjó og landi. Upp er komið úr krafsinu að það sé ekki til áætlun um björgun fólks ef Herjólfur strandar í Landeyjarhöfn eða við hana. Nú liggur fyrir að skipið er búið að sigla með mörg hundruð þúsund […]