Sala á flugeldum hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja hófst í dag, föstudag, og er hún með nokkuð hefðbundnu sniði að sögn Adólfs Þórssonar, formanns Björgunarfélags Vestmannaeyja.