Guðmundur ÞB Ólafsson skrifaði á dögunum opið bréf sem birt var á Eyjafréttum undir fyrirsögninni Og hvað svo. Í bréfinu óskaði Guðmundur eftir svörum við nokkrum spurningum um Landeyjahöfn. Vegagerðin hefur ein svarað bréfi Guðmundar en hér að neðan má sjá þau svör sem honum voru send.