Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að Árni Johnsen alþingismaður fari með rangt mál vegna útboðs á sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum. Hann hafi ekki lofað þingmanninum einu eða neinu.