Miklar breytingar hafa orðið á fæðuvali lunda samkvæmt fæðugreiningu sem gerð var árið 2011. Sandsíli er nú ríkjandi í fæðu lunda norðanlands í stað loðnu sem var ríkjandi fæða þar í lok síðasta „sjávarkuldaskeiðs“ á árunum 1994-95.