Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykkti á fundi sínum dag sem haldinn var í Tryggvaskála á Selfossi, framboðslista flokksins við næstu Alþingiskosningar. Var hann samþykktur með lófaklappi.