Í dag fer fram prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Fimmtán einstaklingar bjóða sig fram í prófkjörinu, þar af þrír Eyjamenn en kjörstaður í Vestmannaeyjum er í Ásgarði og er opið frá 10 til 18.