40 árum eftir eldgosið á Heimaey hefur verið samið lag við ljóð sem ung Eyjakona samdi stuttu eftir gos. Ljóðskáldið segir tímabært að reisa minnisvarða í Eyjum til heiðurs þeim sem unnu að björgunarstörfum í kjölfar gossins.