Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, yfirgefur herbúðir þýska 1. deildar liðsins Wetzlar við lok leiktíðar í vor. Þetta staðfestir Björn Seipp, framkvæmdastjóri félagsins, í frétt á handball-world í dag.