Tölvufíkn er vaxandi vandamál á ­Íslandi sem og heiminum öllum og sýna alþjóðlegar rann­sóknir að 4,6 – 4,7% unglinga eru með einkenni tölvufíknar, 6-15% af almenningi og 13-18,4% há­skólastúdenta. Umræða um hana er því þörf og ber að fagna.