Lögreglan hafði í nógu að snúast í vikunni sem leið og var töluverður erill um helgina enda alvarlegt líkamsárásarmál til rannsóknar. Eitthvað var um stympingar í kringum skemmtistaði bæjarins en engar formlegar kæra liggur fyrir.