Vegna bilunar í stofnæð hitaveitu í Vestmannaeyjum, verður lokað fyrir heitt vatn til íbúa norðan Kirkjuvegar frá klukkan 22:00 í kvöld. Unnið verður að viðgerð eftir það og verður lokað fyrir heita vatnið eitthvað fram eftir nóttu.