Leikur Selfoss og ÍBV í 8-liða úrslitum Símabikars karla í handbolta verður í beinni veflýsingu á www.sunnlenska.is. Íþróttafréttamaðurinn knái, Vignir Egill, mun lýsa leiknum en lýsingin er í boði Sjóvár á Selfossi og í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst kl. 19:30.