Enn styttist í kosningar. Því er ekki úr vegi að skoða hér nokkra átakaþætti sem ég held að þar verði tekist á um. Það vill nefnilega svo til að átakaþættirnir eru þessu sinni nokkuð ljósir milli þeirra flokka sem berjast munu um atkvæðin. Lítum á nokkur dæmi: