Alvarleg staða er komin upp í Vestmannaeyjum þar sem stefnir í lokun skurðstofa þar í sex vikur í sumar. Barnshafandi konur þurfa að koma sér til Reykjavíkur til að ala barn.