Framherjinn Benjani Mwaruwari er ekki á leið í ÍBV. Benjani samdi við suður-afríska liðið Chippa United, sem situr í botnsæti úrvalsdeildarinnar þar í landi en leikmaðurinn var fyrr í vetur orðaður við ÍBV. Þetta kemur fram á Fótbolti.net.