Rúmenski handknattleiksmarkvörðurinn Florentina Stanciu, sem leikur með ÍBV, er á meðal þeirra 13 einstaklinga sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að veittur verði íslenskur ríkisborgararéttur á vorþingi.