Kári Kristján Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska A-deildarliðsins Wetzlar gekkst á dögunum undir aðgerð vegna bakmeiðsla og verður hann frá æfingum og keppni næstu vikurnar.