Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni

Karlalið ÍBV lagði Gróttu að velli í kvöld í Eyjum þegar liðin áttust við í 1. deildinni en lokatölur urðu 32:23. Eyjamenn hafa verið á mikilli siglingu að undanförnu í Íslandsmótinu og virðist liðið stefna hraðbyri á sæti í úrvalsdeild. ÍBV er í efsta sæti með tveggja stiga forystu á Víking þegar aðeins eru þrjár […]

Nemendur í GRV urðu í 1. sæti í Lífshlaupinu

Lífshlaupið er átaks- og hvatningarverkefni á landsvísu, á vegum Ólympíusambands Íslands og Landlæknisembættisins. Verkefnið stóð yfir í tvær vikur nú í febrúar. Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig og tileinka sér heilbrigða lífshætti. (meira…)

Hvorki einelti, kúgun né ofbeldi að krefjast vandaðra vinnubragða

Nú er svo komið að Eyverjar sjá sig knúna til að skrifa þennan stuttan greinarstúf. Skrif þessi eru vel meint og þeim ætlað að uppfræða þá sem ekki vita hvert er hlutverk bæjarfulltrúa. Ekki síst oddvita V-listans sem telur það til sinna helstu dyggða að lengja fundi og skapa til ófriðar um mál sem síðan […]

Eyjamenn taka á móti Gróttu í kvöld

Í kvöld klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti Gróttu í 1. deild karla í handbolta. Nú er staðan þannig hjá ÍBV að allir leikir eru úrslitaleikir en liðið er í efsta sæti, með tveggja stiga forskot á Víking. Það er því í höndum Eyjamanna að halda efsta sætinu og dugir lítið minna en að vinna […]

Dísa lögð af stað til Eyja

Grafskipið Dísa, sem áður hét Skandia, er lagt af stað áleiðis til Eyja. Nú verður settur kraftur í sanddælingu í Landeyjahöfn en þó ekki fyrr en um eða eftir helgi, þar sem spáð er austan hvassviðri næstu daga en veðrið á að ganga niður um helgina. Undanfarnar vikur hefur verið unnið að endurbótum á Dísu, […]

Loðnan og skipin dreifð

Um tugur loðnuskipa var við veiðar skammt frá Hornafirði um hádegi í gær. Víða er loðnu að finna eins og áður á vertíðinni og á sama tíma voru nokkur skip við veiðar austur af Grindavík. Með hverjum deginum styttist í hrygningu loðnunnar, en framundan er leiðindaspá á flestum miðum. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.