Á landsfundi Hægri grænna í Reykjavík á laugardaginn voru kynntir listar fyrir alþingiskosningarnar í vor í öllum kjördæmum nema í Norðausturkjördæmi. Sigursveinn Þórðarson, Vestmannaeyjum er í efsta sæti.
Í fimm efstu sætum í Suðurkjördæmi eru: