Við Íslendingar erum undarleg þjóð, svo gjörn á að festast í vangaveltum sem engu skipta. Nú ríður á fyrir Ísland að ryðjast upp úr doða og vonleysi.