Ungirsjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum fundu sig knúna til að svara greinarhöfundi einum sem lét birta nýverið mikl aáróðursgrein til höfuðs Sjálfstæðisflokknum. Í umræddri grein minnist greinahöfundur 13x á hinn ágæta flokk Sjálfstæðisflokkinn en finnur sig hvergi knúinn til að nefna sinn eigin flokk á nafn né þau gildi eða sjónarmið sem sá flokkur stendur fyrir, álasi honum enginn…