Páll Scheving Ingvarsson, formaður þjóðhátíðarnefndar, svarar nafna sínum Magnússyni og Stefáni Jónssyni fullum hálsi en hvetur um leið til málefna­legrar umræðu um málefni félagsins sem hann segist ekki óttast.