Á vefsíðunni Eyjamenn.com skrifar Valur Smári Heimisson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar pistla um ferðalag karlaliðs ÍBV í Englandi. „Fyrsti heili dagurinn á Englandi byrjar vel en við spiluðum fyrsta leik ferðarinnar á móti varaliði Bournemouth og sigruðum 0 – 2,“ skrifar Valur Smári en pistilinn má lesa í heild sinni hér að neðan.