Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og ýmis mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór að mestu þokkalega fram en eitthvað var um ágreining á milli aðila sem fóru heldur ótæpilega með áfengi.