Kjósendur í Suðurkjördæmi hafa níu daga til að ákveða sig hverjir verða fyrir valinu þegar kemur að kosn­ingum til Alþingis þann 27. apríl nk. Yfirkjörstjórn í Suður­kjördæmi hefur úrskurðað ellefu framboð gild. Utankjörfundar­atkvæðagreiðsla hefur staðið í nokkurn tíma og hefur farið vel af stað í Vestmannaeyjum.