Borgarafundurinn um samgöngumál, sem haldinn verður í Höllinni kl. 18.00 í kvöld, verður útvarpað á Útvarpi Suðurlands. Í Eyjum verður sent út á tíðninni 96,3 en á Suðurlandi á tíðninni 93.3.