Árið 1983 ákvað hópur manna að sölsa undir sig og þröngan hóp manna langverðmætustu auðlind Íslendinga. Þessi gerningur hefur valdið gríðarlegum og hatrömmum deilum á meðal þjóðarinnar alla tíð síðan. Deilan hefur klofið þjóðina í tvennt. Samfylkingin og VG voru kosin út á fögur loforð um að leysa þessa deilu í eitt skipti fyrir öll. Í ríkisstjórnarsáttmálanum frá 2009 stendur: