David James gæti spilað sinn fyrsta leik með ÍBV á morgun þegar liðið mætir Njarðvík í æfingaleik á grasi í Njarðvík. James er væntanlegur til landsins í dag en hann greindi frá þessu á Twitter síðu sinni.