Jón Gunnlaugur Viggósson mun starfa við hlið Svavars Vignissonar en þeir munu sjá um þjálfun kvennaliðs ÍBV í handbolt. Svavar hefur þjálfað liðið undanfarin ár en Jón Gunnlaugur þjálfaði síðast FH, sem mætti ÍBV í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins.