Kjörsókn í Suðurkjördæmi var heldur minni í Alþingis kosningunum í gær en í síðustu kosningum. Alls greiddu tæp 82% atkvæði í kjördæminu í gær, um fjórum prósentustigum færri en síðast.